Skemmtiferðir

Er kominn tími á skemmtiferð?

Sama hvort það sé starfsmannaferð hjá fyrirtækinu, hópferð hjá klúbbnum eða skemmtiferð hjá vinahópnum þá sjáum við um ferðina frá A-Ö.

Við setjum saman frábæra dag eftir ykkar óskum, sækjum ykkur á rútu og skilum ykkur svo aftur heim í lok ferðar.

Hafa samband

Mývatnsveit er æði

Einstök náttúra, ljúffengur matur og stórskemmtileg afþreying gera Mývatnssveit að frábærum áfangastað. Í boði eru snjósleðaferðir, gönguferðir, dorgveiði, hópeflisleikir og margt fleira. Eftir fjörið er tilvalið að láta líða úr sér í jarðböðunum. Dagurinn getur svo endað með kvöldverð og drykkjum á veitingastöðum sveitarinnar.

Er ekki kominn tími til að viðra sig aðeins?

Iceland Horizon er ferðaskrifstofa á Akureyri sem á og rekur ferðaþjónustuna Saga Travel. Við höfum áralanga reynslu af skipulagningu skemmtiferða. Sendu okkur línu og við sendum þér ferðatillögur og verðtilboð um hæl.

um okkur Hafa samband